Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krossgötur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kross-götur
 1
 
 götur sem skerast, vegamót með fjórum leiðum
 2
 
 yfirfærð merking
 mikilvægur áfangi, afdrifarík stund í lífi manns, félags eða fyrirtækis, tímamót
 standa á krossgötum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík