Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krossferð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kross-ferð
 1
 
 herför kristinna manna til landsins helga til að frelsa það undan ‚heiðingjum‘
 dæmi: þeir fóru í krossferð til Jerúsalem
 2
 
 (ofstækisfull) barátta fyrir ákveðnu málefni
 dæmi: hann boðaði krossferð gegn spillingunni í stjórnkerfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík