Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afdráttarlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: afdráttar-laus
 skýr og ákveðinn, án efasemda og undanbragða
 dæmi: hún bað um afdráttarlaust svar við fyrirspurninni
 dæmi: hann hefur afdráttarlausa forystu í flokknum
 dæmi: ég tók afdráttarlausa afstöðu í kosningunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík