Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kross no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tákn úr tveimur skálínum sem skerast í miðju
 [mynd]
 dæmi: spýturnar eru í kross
 2
 
 helgitákn kristinnar trúar
 [mynd]
 3
 
 yfirfærð merking
 erfiðleikar, þjáningar
 dæmi: bera kross sinn með þolinmæði
 4
 
 orða, heiðursmerki
 [mynd]
 5
 
 formerki (hækkunarmerki) sem hækkar nótu um hálftón
  
orðasambönd:
 venda kvæði sínu í kross
 
 skipta um stefnu eða skoðun, snúa sér að einhverju nýju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík