Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kroppur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 líkami, skrokkur
 dæmi: hann fann orkuna streyma um allan kroppinn
 2
 
 karl eða kona með fallegt vaxtarlag
 dæmi: hún er rosalegur kroppur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík