Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kroppa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 bíta eða borða dálítið, naga (e-ð)
 dæmi: fuglinn kroppaði í sig berin
 dæmi: hrafninn kroppar holdið af beinunum
 2
 
 tína (e-ð) af e-u, plokka (e-ð)
 dæmi: ég kroppaði verðmiðann af bókinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík