Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kría no kvk
 
framburður
 beyging
 lítill fugl af þernuætt, gráleitur með svartan koll, rautt nef og rauða fætur
 (Sterna paradisaea)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
  
orðasambönd:
 fá sér kríu
 
 leggja sig í smástund
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík