Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kristallast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða að kristalli
 dæmi: sírópið hefur kristallast í sykur
 2
 
 koma fram (í e-u), verða skýrara, birtast
 dæmi: lífsskoðanir hans kristölluðust í góðum verkum
 dæmi: á þessari stundu kristallaðist algert ábyrgðarleysi hennar
 kristallaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík