Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kringumstæður no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kringum-stæður
 aðstæður
 dæmi: nú eru erfiðar kringumstæður í fjárhag ríkisins
 undir venjulegum kringumstæðum <tekur ferðin 20 mínútur>
 undir <svona> kringumstæðum <borgar sig að gefast upp>
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>kringumstæður</i> er fleirtöluorð í kvenkyni. <i>Undir engum kringumstæðum veitir bankinn svo hátt lán.</i><br>Ef. kringumstæðna.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík