Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kringla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hart brauð þar sem endarnir eru t.d. sveigðir inn á miðju lengjunnar og krosslagðir
 2
 
 íþróttatæki notað í kringlukasti, málmbent trékringla, lík útflattri kúlu
 3
 
 einkum í samsetningum
 hringlaga skífa
 4
 
 stór verslunarmiðstöð með ýmsum verslunum og þjónustufyrirtækjum undir einu þaki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík