Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kringing no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kring-ing
 1
 
 það að sníða af hálsmáli, ermagapi o.þ.h. til þess að víkka opið
 2
 
 málfræði
 það þegar málhljóð er myndað með kringdum vörum, O, U, Ú og Ö í íslensku
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>kringing</i> er kvenkynsnafnorð sem yfirleitt er aðeins notað í eintölu.<br>Athugið sérstaklega að eignarfallið er <i>kringingar</i> en ekki „kringingu“<br>og eignarfall með greini er <i>kringingarinnar</i> en ekki „kringingunnar“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík