Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kreista so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 þrýsta (e-u) saman, klemma (e-ð) í hendinni
 dæmi: hann kreisti svampinn svo að vatnið rann úr honum
 dæmi: ég kreisti safann úr sítrónunni
 dæmi: hún kreistir aftur augun
 kreista fram bros
 
 þvinga sig til að brosa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík