Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kreik no hk
 
framburður
 beyging
 fara á kreik
 
 
framburður orðasambands
 fara á stjá, láta bæra á sér
 dæmi: sum skógardýr fara á kreik eftir sólsetur
 vera á kreiki
 
 
framburður orðasambands
 vera á fótum, á ferli
 dæmi: enginn sást á kreiki svo snemma morguns
 <sagan kemst> á kreik
 
 
framburður orðasambands
 orðrómurinn gengur
 dæmi: sú saga komst á kreik að hann væri stórskuldugur maður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík