Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krauma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sjóða, soðna (í vatni eða feiti)
 dæmi: saxið laukinn og látið hann krauma á pönnu
 það kraumar í <pottinum>
 2
 
 (um tilfinningu) ólga
 dæmi: reiðin kraumaði niðri í honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík