Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krassa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera ómarkviss strik með skriffæri, krota
 dæmi: einhver hefur krassað á bílskúrsvegginn
 2
 
 skrifa lauslega
 dæmi: kennarinn krassaði tvær setningar á töfluna
 3
 
 óformlegt, ekki fullviðurkennt mál
 fara í ónothæft ástand (t.d. um tölvu); brotna saman (um mann)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík