Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krap no hk
 
framburður
 beyging
 hálfbráðinn snjór, blanda af vatni og snjó
  
orðasambönd:
 vera karl í krapinu
 
 vera merkilegur, þykjast vera e-ð merkilegt, vera góður með sig
 dæmi: strákarnir voru karlar í krapinu og dreymdi um að verða lögreglumenn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík