Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krani no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stútur sem loka má með (áföstu) handfangi, vatnskrani
 [mynd]
 2
 
 færanlegt eða snúanlegt lyftitæki með armi, yfirleitt til að lyfta frekar hátt
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík