Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kragi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 jaðar efst á flík kringum hálsinn, venjulega brettur niður
 dæmi: hann bretti upp kragann á frakkanum
 2
 
 laus flík til að hafa utan um hálsinn
 dæmi: hún var með kraga úr skinni um hálsinn
 3
 
 yfirfærð merking
 mjótt svæði sem umkringir annað
 dæmi: Suðvesturkjördæmi er oft nefnt kraginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík