Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krafs no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að krafsa, rót dýrs með framfótunum
 dæmi: ég heyrði krafsið í kettinum við dyrnar
 2
 
 ljót og óskýr skrift
 dæmi: kennarinn þurrkaði allt krafsið af töflunni
  
orðasambönd:
 hafa <talsvert> upp úr krafsinu
 
 hagnast talsvert
 dæmi: innbrotsþjófarnir höfðu ekkert nema skiptimynt upp úr krafsinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík