Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krafa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að krefjast e-s
 dæmi: bókin gerir kröfur til lesandans
 dæmi: viðskiptavinurinn gerði kröfu um endurgreiðslu
 dæmi: vinnuveitandinn gerir þá kröfu að umsækjendur hafi bílpróf
 krafa á hendur <honum>
 verða við kröfunni
 2
 
 viðskipti/hagfræði
 fjárhæð sem krafist er greiðslu á
 dæmi: hún neitaði að greiða kröfuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík