Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kór no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hópur fólks sem syngur saman raddaðan söng, með fleiri en einn söngmann í hverri rödd
 segja/hrópa <þetta> í (einum) kór
 2
 
 innsti hluti kirkju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík