Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kóngur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 æðsti valdsmaður ríkis, oftast í arfgengu embætti
 [mynd]
 2
 
 mannsspil; maður í skáktafli
 3
 
 sá sem hefur unnið afrek, verið áberandi á e-u sviði
 dæmi: hann er kóngur popptónlistar
 4
 
 einkum í samsetningum
 sá eða sú sem á mikið af einhverju, hefur mikil umsvif
 dæmi: fjármálakóngur
  
orðasambönd:
 kveðja hvorki kóng né prest
 
 fara burt án þess að kveðja eða láta nokkurn vita
 spyrja hvorki kóng né prest
 
 spyrja engan um leyfi
 dæmi: hún tók sér mat af borðinu án þess að spyrja kóng né prest
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík