Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kólna so info
 
framburður
 beyging
 verða kaldari
 dæmi: smjörið kólnar í ísskápnum
 það kólnar
 
 dæmi: með kvöldinu kólnaði og ég setti á mig húfuna
 það kólnar í veðri
 <vináttan> kólnar
 
 dæmi: ástin kólnaði smám saman á milli þeirra
 <henni> kólnar
 
 frumlag: þágufall
 dæmi: mér kólnaði við að fara út í snjóinn
 dæmi: honum kólnaði á höndunum við að skafa rúðurnar á bílnum
 kólnandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík