Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kostnaður no kk
 
framburður
 beyging
 það sem e-ð kostar, heildargjald sem þarf að greiða
 kostnaður við <námið>
 <ferð á veitingahús> á <hans> kostnað
 
 veitingahúsaferð sem hann borgar
  
orðasambönd:
 <þetta> svarar ekki kostnaði
 
 þetta borgar sig ekki
 <brandari> á <minn> kostnað
 
 brandari sem beinist gegn mér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík