Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kosta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 seljast á tilteknu verði
 <málverkið> kostar <mikla peninga>
 
 dæmi: bókin kostar 2000 krónur
 hvað kosta <buxurnar>?
 hvað kostar að <fá vegabréf>?
 það kostar <stórfé> að <endurnýja vegabréfið>
 það kostar <mikla vinnu> að <læra lögfræði>
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 greiða kostnað af (e-u), standa straum af (e-u)
 kosta <kvikmyndina>
 
 dæmi: vitið þið hver kostaði nýja óperuhúsið?
 kosta <hana> til náms
 
 dæmi: foreldrarnir kostuðu öll þrjú börn sín til náms
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 greiða kostnað af (e-u), borga (e-ð)
 kosta <miklu> til
 
 dæmi: húsið er orðið mjög fínt og þó höfum við kostað til fremur litlu
  
orðasambönd:
 kosta kapps um að <vanda vöruna>
 
 reyna af fremsta megni að ...
 <ég ætla í ferðalagið> hvað sem það kostar
 
 ég ætla í ferðina sama hvað ég þarf að leggja á mig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík