Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kort no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 uppdráttur af borg eða landi
 [mynd]
 kort af <landinu>
 2
 
 greiðslukort, kredit- eða debetkort
 [mynd]
 3
 
 póstkort
 [mynd]
 4
 
 skírteini sem veitir (tímabundinn) aðgang eða rétt, t.d. til strætóferða, leikhúsferða
  
orðasambönd:
 þetta er út úr kortinu
 
 þetta nær engri átt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík