Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

korkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 börkur korkeikurinnar, notaður m.a. í flöskutappa og gólfefni
 dæmi: það er korkur á gólfinu í eldhúsinu
 2
 
 tappi á vínflösku, korktappi
 3
 
 lítið flotholt notað í sundlaug
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík