Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

koppur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kringlótt ílát, oftast úr plasti, sem lítil börn sitja á þegar þau eru vanin af bleiu áður en þau geta sjálf farið á klósett
 2
 
 næturgagn
 3
 
 hjólkoppur
  
orðasambönd:
 vera innsti koppur í búri hjá <ráðherranum>
 
 vera meðal nánustu samstarfsmanna ráðherrans
 vera með nefið niðri í hvers manns koppi
 
 vera mjög forvitinn um hag annarra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík