Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kontórstingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kontór-stingur
 saumspor sem myndar granna línu, saumað er frá sér, lengra spor á réttu, þá til baka helmingi styttra spor á röngu, til hliðar við lengra sporið, varpleggur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík