Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

koma no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að koma, mæting, heimsókn
 dæmi: nefndin hefur frestað komu sinni
 dæmi: menn biðu komu drottningar með eftirvæntingu
 dæmi: listi yfir komur flugvéla
 2
 
 byrjun (árstíðar)
 dæmi: við biðum komu vorsins
 dæmi: allir fögnuðu komu sumarsins
  
orðasambönd:
 boða komu sína
 
 tilkynna um heimsókn
 dæmi: forstjórinn boðaði komu sína í verslunina
 venja komur sínar <á krána>
 
 vera þar tíður gestur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík