Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kollur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítill, baklaus stóll
 [mynd]
 2
 
 ávalur fjallshnúkur, ávalt fyrirbæri í náttúrunni
 3
 
 höfuð, efsti hluti höfuðs
 kinka kolli
 4
 
 grasafræði
 miðleitin, hnöttótt blómskipun með leggstuttum eða legglausum blómum
  
orðasambönd:
 detta/falla um koll
 
 detta endilangur
 hrinda <honum> um koll
 
 ýta við honum þannig að hann fellur
 það ætlaði allt um koll að keyra
 
 fögnuðurinn var gríðarlegur
 <óforsjálnin> kemur <honum> í koll
 
 ... á eftir að koma sér illa fyrir hann
 koll af kolli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík