Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kollsigla so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: koll-sigla
 fallstjórn: þágufall
 koma (e-u) í vandræði, þrot
 dæmi: þessir menn eru að kollsigla þjóðarbúinu
 kollsigla sig
 
 fara flatt, komast í þrot
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík