Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kollhúfa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: koll-húfa
 lítil húfa sem aðeins hylur blákollinn
  
orðasambönd:
 leggja kollhúfur
 
 1
 
 (um hesta eða aðrar skepnur) leggja eyrun aftur
 2
 
 (um fólk) sýna vanþóknun með höfuðhreyfingum eða látbragði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík