Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kolfalla so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kol-falla
 1
 
 falla illa (á prófi)
 dæmi: hann kolféll á prófinu
 2
 
 kolfalla fyrir <honum>
 
 verða mjög hrifinn af honum, falla fyrir honum
 dæmi: hún kolfellur fyrir öllum dökkhærðum strákum
 dæmi: ég kolféll fyrir rauða kjólnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík