Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kolbrjálaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kol-brjálaður
 1
 
  
 sem lætur tryllingslega eða reiðilega, stjórnlaus
 dæmi: maðurinn hlýtur að vera kolbrjálaður
 dæmi: hún var alveg kolbrjáluð út í mig
 2
 
 (veður)
 mjög slæmur, hvass
 dæmi: hún ók heim í kolbrjáluðu veðri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík