Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

koðna so info
 
framburður
 beyging
 koðna niður
 
 hrörna, falla í vanrækslu, drabbast niður
 dæmi: þau gera aldrei við húsið en láta það koðna niður
 dæmi: kaupstaðurinn koðnaði niður í kreppunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík