Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klöngrast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 ganga eða klifra með erfiðismunum (t.d. yfir illfært land)
 dæmi: við urðum að klöngrast yfir hraunið
 dæmi: hann klöngraðist um borð í bátinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík