Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 klæði no hk ft
 
framburður
 beyging
 formlegt
 föt
 fletta/svipta sig klæðum
 
 fara úr fötunum
 hafa á klæðum
 
 hafa blæðingar
 <smygla fíkniefnum> innan klæða
 
 innan á sér (undir fötunum)
  
orðasambönd:
 bera klæði á vopnin
 
 (reyna að) stilla til friðar
 <þér> verður ekki kápan úr því klæðinu
 
 þér tekst ekki ætlunarverk þitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík