Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klæða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 setja (e-n) í föt
 klæða sig
 klæða <hana> í <skóna>
 klæða <sig> úr
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 setja þekjandi lag á t.d. hús
 klæða <húsið>
 
 dæmi: húsið var klætt í sumar
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 setja áklæði á sófa eða stól
 klæða <sófann>
 
 dæmi: við létum klæða stólana með rauðu áklæði
 klæðast
 klæddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík