Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klútur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ferningur af efni, notaður um háls eða höfuð, slæða
 2
 
 tuska til hreingerninga
 3
 
 efnisbútur til að þvo sér með, þvottaklútur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík