Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 kló no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 oddhvöss nögl á dýrsfæti
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 stykki á raftæki til að stinga í samband við rafmagn
 [mynd]
  
orðasambönd:
 brýna klærnar
 
 búa sig undir átök
 hafa allar klær úti
 
 beita öllum brögðum sér til hagsbóta
 lenda í klónum á <honum>
 
 lenda á valdi hans
 sýna klærnar
 
 ógna e-m með styrk sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík