Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klofningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: klofn-ingur
 1
 
 það þegar e-ð klofnar, hrekkur í tvennt
 dæmi: deilan olli klofningi í félaginu
 2
 
 brot sem hefur klofnað frá heildinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík