Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

að sunnan ao
 
framburður
 1
 
 frá stað sem liggur sunnar en tiltekinn staður
 dæmi: fjölskyldan er að sunnan
 2
 
 að sunnanverðu, sunnan megin
 dæmi: aðalinngangurinn er að sunnan
 3
 
 frá Reykjavík
 dæmi: ég þarf engan sérfræðing að sunnan til að segja mér þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík