Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klína so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 maka (e-u) (á e-ð)
 dæmi: hún klíndi óvart smjöri utan á skálina
 dæmi: hann klínir steypu í gatið á veggnum
 2
 
 koma sök á (e-n)
 dæmi: hann reyndi að klína sökinni á mig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík