Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klífa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 ganga á fjall eða háan stað, klifra upp (e-ð)
 dæmi: þau ætla að klífa hæsta fjall jarðar
 dæmi: hann kleif gróðurlausan hamarinn
 dæmi: fjallið hefur aldrei verið klifið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík