Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klessa no kvk
 
framburður
 beyging
 lítil, klísturkennd þúst
 dæmi: hún steig á einhverja klessu á gólfinu
  
orðasambönd:
 berja <hana> í klessu
 
 misþyrma henni með barsmíðum
 keyra <bílinn> í klessu
 
 eyðileggja bílinn í árekstri
 það er allt í klessu
 
 það er allt í ólagi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík