Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klemma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 festa (e-ð) á milli e-s með spennukrafti
 dæmi: lokið er klemmt á krukkuna
 dæmi: hann klemmdi gardínuna fasta í glugganum
 klemma saman augun
 2
 
 festa (e-ð / sig) milli tveggja hluta þannig að það valdi meiðslum
 dæmi: hún klemmdi sig á gataranum
 klemmast
 klemmdur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík