Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðstoða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: að-stoða
 fallstjórn: þolfall
 veita (e-m) aðstoð eða þjónustu, hjálpa (e-m)
 dæmi: get ég eitthvað aðstoðað þig?
 dæmi: hann aðstoðaði mig við uppvaskið
 dæmi: þau aðstoða dóttur sína fjárhagslega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík