Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kleifur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (tindur, fjall)
 sem hægt er að klífa
 dæmi: kletturinn er aðeins kleifur norðanmegin
 2
 
 það er kleift
 
 það er mögulegt
 dæmi: það ætti að vera kleift að kaupa húsið án þess að taka lán
 gera <honum> kleift að <ferðast>
 
 dæmi: styrkurinn gerði henni kleift að einbeita sér að náminu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík