Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klára so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 ljúka (e-u), ljúka við (e-ð)
 dæmi: smiðirnir kláruðu innréttinguna
 dæmi: ég kláraði að prjóna peysuna
 2
 
 ljúka (e-u), nota, éta eða drekka (e-ð) upp
 dæmi: kláraðu nú matinn þinn
 dæmi: hún kláraði ekki úr glasinu sínu
 klárast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík